EN007 Faith grows

Iceland Alive Newsletter, June 2024 The partnership network status was 59.3% when the last newsletter went out on May 14th, 22 days ago. To now be at 76% is excellent. I am very thankful for all the goodwill and support this project has received. Click here to read more…

FB007 Trúin vex

Ágúst Valgarð Ólafsson fréttabréf júní 2024 59,3% var staðan þegar seinasta fréttabréf var sent 14.maí síðastliðinn. Að vera núna kominn í 76% er hreint frábært. Ég er afar þakklátur fyrir alla þá velvild og stuðning sem þetta verkefni hefur fengið… Smelltu hér til að lesa meira…

EN006 Second half

Iceland Alive Newsletter, May 2024 If this journey was a hike in the highlands of Iceland, then I have recently passed through a mountain pass. The territory has changed. I’m in the second half of the process of building a support network. The list of contacts in Iceland is getting smaller because I’ve talked to … Read more

FB006 Seinni hálfleikur

Ágúst Valgarð Ólafsson fréttabréf maí 2024 Ef ég væri á göngu á hálendi íslands væri ég nýlega komin í gegnum hátt fjallaskarð. Landslagið hefur breyst. Ég er kominn í seinni hálfleik í því ferli að byggja upp stuðningsnet. Smelltu hér til að lesa meira…

EN005 Gratefulness

Iceland Alive Newsletter, April 2024 My mom passed away March 18th. The funeral was yesterday, April 10th, from the Lutheran Church here in Selfoss. Grief is not a single emotion but a collection of emotions, a wise friend of mine said in a presentation recently. Gratefulness is the main emotion I’m feeling these days. But … Read more

FB005 Þakklæti

Ágúst Valgarð Ólafsson fréttabréf apríl 2024 Mamma lést 18.mars síðastliðinn. Útför fór fram í gær, 10. apríl, frá Selfosskirkju. Sorg er ekki ein tilfinning heldur safn af tilfinningum sagði vís vinkona mín um daginn í fyrirlestri. Þakklæti er sú tilfinning sem er ríkjandi hjá mér þessa dagana:  En þetta er ekki eina þakklætið. Í dag … Read more

FB004 Skref fyrir skref

Ágúst Valgarð Ólafsson fréttabréf mars 2024 Ég er kominn af stað að byggja upp stuðningsnetið. Það hefur reyndar gengið vonum framar seinustu vikur, ríflega 45% af þeim stuðningi sem þarf á mánuði er komið inn, mjög uppörvandi! Innilegar þakkir þið sem hafið komið í stuðningshópinn á seinustu vikum, það eru nokkuð mörg ykkar sem eru … Read more

EN004 Step by step

Iceland Alive Newsletter March 2024 I’ve started building the support network. It is going well, I’m at over 45% of the monthly goal. Encouraging! Thank you so much those of you who have joined the support team recently. There is a good group of you receiving this newsletter for the first time. The focus now … Read more

FB003 Umskipti

Áfanganum er náð! Ég er búinn að stíga út úr og loka hugbúnaðarvinnunni. Að enda vel er mikilvægt. Núna er nýtt tímabil framundan. Ef þú misstir af fréttabréfinu þar sem ég sagði frá því sem er framundan, þá smelltu hér. Þetta sannarlega eru umskipti, og meira en var planað. Mamma er núna á sínum fimmta … Read more

EN003 Transition

It is done! I have closed and stepped out of my software job. Ending well is important. And now, a new season. If you missed the newsletter where I shared about entering into full time ministry and the plan for the next few months, than click here. It truly is a time of transition, in … Read more