FB005 Þakklæti

Ágúst Valgarð Ólafsson fréttabréf apríl 2024 Mamma lést 18.mars síðastliðinn. Útför fór fram í gær, 10. apríl, frá Selfosskirkju. Sorg er ekki ein tilfinning heldur safn af tilfinningum sagði vís vinkona mín um daginn í fyrirlestri. Þakklæti er sú tilfinning sem er ríkjandi hjá mér þessa dagana:  En þetta er ekki eina þakklætið. Í dag … Read more

FB004 Skref fyrir skref

Ágúst Valgarð Ólafsson fréttabréf mars 2024 Ég er kominn af stað að byggja upp stuðningsnetið. Það hefur reyndar gengið vonum framar seinustu vikur, ríflega 45% af þeim stuðningi sem þarf á mánuði er komið inn, mjög uppörvandi! Innilegar þakkir þið sem hafið komið í stuðningshópinn á seinustu vikum, það eru nokkuð mörg ykkar sem eru … Read more

FB003 Umskipti

Áfanganum er náð! Ég er búinn að stíga út úr og loka hugbúnaðarvinnunni. Að enda vel er mikilvægt. Núna er nýtt tímabil framundan. Ef þú misstir af fréttabréfinu þar sem ég sagði frá því sem er framundan, þá smelltu hér. Þetta sannarlega eru umskipti, og meira en var planað. Mamma er núna á sínum fimmta … Read more

FB002 Endir eins, byrjun annars.

2023 hefur verið gott ár fyrir okkur fjölskylduna. Kolbrún er langt komið með meistaranám í hljóðfærakennslu, mun útskrifast næsta vor ef Guð lofar.  Margrét María er búinn með 5 annir af 8 í Lipscomb Háskólanum í Nashville. Hún stefnir að því að ljúka prófi bæði í félagsráðgjöf og heimspeki. Sigurjón Óli fór í DTS hjá … Read more

001 Hugvekja í formi bréfs

Hugvekja, flutt fyrst á Ási í Hveragerði 15.des 2023. Endilega hafðu samband ef þú ert með spurningar eða vilt ræða þessa hugvekju. Þetta er sama hlaðvarp og fréttabréf í hlaðvarpsformi kemur út. Fréttabréfsþættirnir byrja á FB eins og fyrsta fréttabréfið sem byrjaði á FB001. Allt annað efni fær einfaldlega númer eins og þessi: 001

FB001 Markmið um fulla þjónustu

Í seinasta fréttabréfi lofaði ég að segja frá stórum ákvörðunum næst, ákvörðunum um að auka þjónustu á Íslandi. Á seinustu árum hefur stuðningur þinn gert mér kleift að byggja upp og uppörva trúboða í Evrópu og deila fagnaðarerindinu á Íslandi. Núna í október tók ég það trúarskref að segja upp starfi mínu í hugbúnaði til … Read more