FB015 Guðsprófið uppfært og ferðalög

Ágúst Valgarð Ólafsson fréttabréf fyrir mars 2025. Í seinasta fréttabréfi nefndi ég það þakkarefni hvað ég er í tengslum við mikið af ungu fólki. Stundum er það til að byggja fólk upp sem lærisveina og leiðtoga, eða til að leiða til trúar. Eðli málsins samkvæmt vel ég að birta ekki myndir eða segja frá miklu … Read more

FB014 Aukin tengsl

Ágúst Valgarð Ólafsson fréttabréf fyrir febrúar 2025. Það var gaman að halda vinnustofu um kristniboð sem hluta af Kristniboðsviku SÍK seinasta miðvikudag. Smelltu hér til að lesa meira…

FB013 Takk fyrir 2024. Eftirvænting fyrir 2025.

2024 var gott ár. Ég hætti í hugbúnaðarvinnu og byggði upp stuðning til að fara í fullt starf sem kristniboði. Þetta var klárlega hápunktur ársins. Smelltu hér til að lesa meira…

FB011 Tveir fyrir einn (eða fjórir fyrir tvo)

Ágúst Valgarð Ólafsson fréttabréf fyrir október 2024. Stóru fréttirnar þennan mánuð eru að Vince og Trina Roberts vilja koma og taka þátt í kristniboðinu hér á Íslandi. Seinasta sumar luku þau fjórtán ára verkefni í landi í Suðaustur Asíu, landi þar sem aðgangur og trúfrelsi er takmarkað. Smelltu hér til að lesa meira…

FB010 Hitta fólk, hitta Guð

Ágúst Valgarð Ólafsson fréttabréf fyrir september 2024. Ég sit á skrifstofunni heima hjá vini mínum Paul Counsell sem býr í Preston. Við kynntumst þegar hann leiddi hóp Biblíunemenda til Íslands. Smelltu hér til að lesa meira.

FB009 Stór áfangi

Ágúst Valgarð Ólafsson fréttabréf fyrir ágúst 2024. Ég horfði yfir salinn í Örkinni á Kotmóti. Það voru sennilega vel yfir 500 manns þarna inni. Ég sá andlit sem ég hef hitt á seinustu mánuðum og fulltrúa safnaða á Íslandi sem hafa ákveðið að standa með mér, staðfesta köllun mína og styðja mig til þjónustu. Smelltu … Read more

FB008 Norður og austur

Ágúst Valgarð Ólafsson fréttabréf júlí 2024. Seinast sagði ég frá því að það yrði nokkurt hlé vegna ferða til Nashville í sumarbúðir, heimsókn hóps unglinga frá Nashville til Íslands og svo Sumarmót á Akureyri. Þrátt fyrir þetta hefur bætt í stuðninginn og staðan núna er 82%. Ég er fullur af þakklæti og gleði yfir því … Read more

FB007 Trúin vex

Ágúst Valgarð Ólafsson fréttabréf júní 2024 59,3% var staðan þegar seinasta fréttabréf var sent 14.maí síðastliðinn. Að vera núna kominn í 76% er hreint frábært. Ég er afar þakklátur fyrir alla þá velvild og stuðning sem þetta verkefni hefur fengið… Smelltu hér til að lesa meira…

FB006 Seinni hálfleikur

Ágúst Valgarð Ólafsson fréttabréf maí 2024 Ef ég væri á göngu á hálendi íslands væri ég nýlega komin í gegnum hátt fjallaskarð. Landslagið hefur breyst. Ég er kominn í seinni hálfleik í því ferli að byggja upp stuðningsnet. Smelltu hér til að lesa meira…