FB002 Endir eins, byrjun annars.
2023 hefur verið gott ár fyrir okkur fjölskylduna. Kolbrún er langt komið með meistaranám í hljóðfærakennslu, mun útskrifast næsta vor ef Guð lofar. Margrét María er búinn með 5 annir af 8 í Lipscomb Háskólanum í Nashville. Hún stefnir að því að ljúka prófi bæði í félagsráðgjöf og heimspeki. Sigurjón Óli fór í DTS hjá … Read more