FB002 Endir eins, byrjun annars.

2023 hefur verið gott ár fyrir okkur fjölskylduna. Kolbrún er langt komið með meistaranám í hljóðfærakennslu, mun útskrifast næsta vor ef Guð lofar.  Margrét María er búinn með 5 annir af 8 í Lipscomb Háskólanum í Nashville. Hún stefnir að því að ljúka prófi bæði í félagsráðgjöf og heimspeki. Sigurjón Óli fór í DTS hjá … Read more

001 Hugvekja í formi bréfs

Hugvekja, flutt fyrst á Ási í Hveragerði 15.des 2023. Endilega hafðu samband ef þú ert með spurningar eða vilt ræða þessa hugvekju. Þetta er sama hlaðvarp og fréttabréf í hlaðvarpsformi kemur út. Fréttabréfsþættirnir byrja á FB eins og fyrsta fréttabréfið sem byrjaði á FB001. Allt annað efni fær einfaldlega númer eins og þessi: 001

FB001 Markmið um fulla þjónustu

Í seinasta fréttabréfi lofaði ég að segja frá stórum ákvörðunum næst, ákvörðunum um að auka þjónustu á Íslandi. Á seinustu árum hefur stuðningur þinn gert mér kleift að byggja upp og uppörva trúboða í Evrópu og deila fagnaðarerindinu á Íslandi. Núna í október tók ég það trúarskref að segja upp starfi mínu í hugbúnaði til … Read more