EN002 End of one, beginning of another.

2023 has been a good year for our family. Kolbrun is on her final stretch of master of music teaching. She will graduate next spring by the grace of God. Margret has finished 5 of 8 semesters at Lipscomb University in Nashville. Her goal is to double major in both social work and philosophy. John … Read more

FB002 Endir eins, byrjun annars.

2023 hefur verið gott ár fyrir okkur fjölskylduna. Kolbrún er langt komið með meistaranám í hljóðfærakennslu, mun útskrifast næsta vor ef Guð lofar.  Margrét María er búinn með 5 annir af 8 í Lipscomb Háskólanum í Nashville. Hún stefnir að því að ljúka prófi bæði í félagsráðgjöf og heimspeki. Sigurjón Óli fór í DTS hjá … Read more

001 Hugvekja í formi bréfs

Hugvekja, flutt fyrst á Ási í Hveragerði 15.des 2023. Endilega hafðu samband ef þú ert með spurningar eða vilt ræða þessa hugvekju. Þetta er sama hlaðvarp og fréttabréf í hlaðvarpsformi kemur út. Fréttabréfsþættirnir byrja á FB eins og fyrsta fréttabréfið sem byrjaði á FB001. Allt annað efni fær einfaldlega númer eins og þessi: 001

FB001 Markmið um fulla þjónustu

Í seinasta fréttabréfi lofaði ég að segja frá stórum ákvörðunum næst, ákvörðunum um að auka þjónustu á Íslandi. Á seinustu árum hefur stuðningur þinn gert mér kleift að byggja upp og uppörva trúboða í Evrópu og deila fagnaðarerindinu á Íslandi. Núna í október tók ég það trúarskref að segja upp starfi mínu í hugbúnaði til … Read more

EN001 Full time goal

In the November newsletter I promised I would share on big decisions in the next newsletter towards increasing the amount of ministry we do in Iceland. In the last two years, your support has enabled me to build and encourage evangelists in Europe and share the gospel and build disciples in Iceland. Last October I … Read more